Ísland í dag - Mottumars genginn í garð

Það er kominn mars sem þýðir að mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum, er hafið. Karlar eru ekki eins duglegir að sinna þessum málum og konur. Örn Sævar er 63 ára tveggja barna faðir og afi, en við fengum að heyra söguna hans í Íslandi í dag.

1163
09:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.