Prjónaskapurinn bjargað Bjarka

Prjónaskapur hefur bjargað Bjarka Jónassyni í Hveragerði, sem finnur oft fyrir eirðarleysi eftir að hann veiktist. Bjarki prjónar sokka, vettlinga, eyrnabönd og lopapeysur eins og engin sé morgundagurinn.

1965
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.