Þekktasta hundasleðakeppni heims hafin

Þekktasta hundasleðakeppni heims, Iditarod hundasleðahlaupið, hófst við mikinn fögnuð viðstaddra í Alaska í gær. Áhugafólk hafði beðið eftir keppninni með óþreyju þar sem henni var frestað á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Keppendur hófu leika í dag og létu snjóbyl lítið á sig fá en í heildina etja 49 manns kappi með allt að sextán hunda hver.

67
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.