Ríki heimsins langt frá markmiðum Parísarsamkomulagsins
Ríki heimsins eru langt frá því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Útlit er fyrir að hitastig á jörðinni hækki um 2,7 gráður á öldinni miðað við ný og uppfærð landsmarkmið aðildarríkja - eða langt um fram 1,5 gráðu markmiðið.