Bræður mætast í Super Bowl í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn í sögu Super Bowl munu bræður mætast inni á vellinum þegar leikurinn fer fram vestanhafs annað kvöld. Mamma þeirra hefur verið ein af óvæntu stjörnunum í fjölmiðlafárinu í Arizona, en þar er Eiríkur Stefán Ásgeirsson staddur.

1023
01:35

Vinsælt í flokknum Sport