Boltinn Lýgur Ekki - Top 5 undir 25, einn móralskur í Keflavík og Boston langbestir

BLE bræður loksins sameinaðir á ný. Stútfullur þáttur. Ólög Helga Pálsdóttir Woods mætti til okkar og fór yfir kvennaboltann á sinni kjarnyrtu íslensku. Smá NBA, smá neðri deildir áður en 1. deild karla og Subway deild karla tók yfir. Top 5 undir 25, eru KR að fara að spila við Þrótt Vogum og Hrunamenn á síðasta tímabili og Keflavík eru scary.

384
1:35:32

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.