„Ég nálgast mitt gamla form“

"Ég nálgast mitt gamla form" segir Alfreð Finnbogason framherji íslenska landsliðsins en framundan er gífurlega erfiður leikur gegn Tyrkjum ytra. Óskar Ófeigur Jónsson íþróttafréttamaður okkar hitti Alfreð fyrr í dag í Antalya.

77
01:18

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta