Lokadagur heimsleikanna í CrossFit

Í dag er lokadagur heimsleikanna í Cross fit og á Ísland fjóra keppendur í fullorðinsflokki í ár. Keppendur hafa lokið fjórtán greinum og aðeins fimmtánda greinin eftir sem sker úr um hverjir verða heimsmeistarar.

263
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir