Mikið gengisfall tyrknesku Lírunnar

Órói var á fjármálamörkuðum í morgun vegna mikils gengisfalls tyrknesku Lírunnar. Gengið lækkaði nokkuð við opnun markaða en hefur tekið ögn við sér. Gengið hafði áður lækkað um 20 prósent á föstudag.

2
00:50

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.