Færri hvítir þjóðernissinnar en búist var við

Hópur hvítra þjóðernissinna var öllu minni en búist var við í göngu undir slagorðinu „Sameinum hægrið“ í Washington-borg í Bandaríkjunum í gær. Efnt var til göngunnar á eins árs afmæli óeirðanna í Charlottesville í Virginíuríki.

5
01:10

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.