Grindhvalavaða sneri aftur í Kolgrafafjörð

Grindhvalavaða, sem björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr Kolgrafafirði í gærkvöldi, sneri aftur í nótt. Í fyrstu virtist brúin yfir fjörðinn hindra hvalina í að komast út en örlög þeirra munu sennilega ráðast af því hvað forystudýrið gerir næst.

280
02:30

Vinsælt í flokknum Útvarpsfréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.