Brot úr viðtali Opruh Winfrey við Meghan Markle

Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, ræðir við Opruh Winfrey í fyrsta viðtalinu sem hún veitir eftir að hún og Harry Bretaprins sögðu skilið við konunglegar skyldur sínar og fluttu frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Myndbandið er fengið frá AP-fréttastofunni.

15950
03:33

Vinsælt í flokknum Fréttir