Sauðfjárbændur fá meira fyrir ullina

Sauðfjárbændur gleðjast nú yfir hærra ullarverði en íslenskt handprjónaband hefur slegið í gegn meðal prjónafólks, bæði hérlendis og erlendis, og hefur Ístex ekki undan við framleiðsluna.

917
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.