Tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Rauði krossinn rekur stærsta söfnunarkerfi fyrir notaðan fatnað og textíl á Íslandi. Verkefnið var nýlega tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs en í ár er þema verðlaunanna líftími textíls.
Rauði krossinn rekur stærsta söfnunarkerfi fyrir notaðan fatnað og textíl á Íslandi. Verkefnið var nýlega tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs en í ár er þema verðlaunanna líftími textíls.