Vilhjálmur Kári mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks

Það er ljóst að Vilhjálmur Kári Haraldsson mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks á næsta keppnistímabili. Blikar leika til bikarúrslita í haust auk þess að spila í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. Guðjón Guðmundsson spjallaði við Eystein Lárusson framkvæmdastjóra Breiðabliks

88
01:08

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.