Breiðablik og Valur keppa á Kópavogsvelli í kvöld

Breiðablik og Valur mætast í stórleik á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leikinn eru Blikar með 41 stig á toppi deildarinnar meðan Valur er í 3ja sæti með 36 stig. Guðjón Guðmundsson hitti Óskar Hrafn þjálfara Breiðabliks.

55
01:34

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.