Mark var tekið af Lazio í uppbótartíma

Íslenska landsliðskonan, Guðný Árnadóttir, sem lék með Val er á leið í ítölsku úrvalsdeildina í knattspyrnu, hún hefur samið við stórveldið AC Milan en verður á láni hjá Napolí út þetta keppnistímabil. Við höldum okkur á Ítalíu, Mark var tekið af Lazio í uppbótartíma þegar liðið mætti Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í dag

22
01:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.