#0: Bensi og Dóri - Open 2020, uppgjör á 20.1 og 20.2. (Frumraun)

Tvíburarnir Benedikt (Bensi) og Halldór (Dóri) Karlssynir eru viðmælendur í fyrsta þætti Aðeins meira en bara GYM. Bensi og Dóri eru ekki bara sjarmatröll í fantagóðu formi heldur einnig afar vel að sér í CrossFit og öllu sem því tengist. Í þættinum voru fyrstu tvær æfingarnar af Open-inu gerðar upp ásamt því að spá í hvað kæmi næst, hverjum er gaman að fylgjast með og hvort fólk viti yfir höfuð muninn á röddum þeirra bræðra (ATH! þær eru mjög líkar). Þátturinn er á vegum Útvarp 101.

49
36:34

Vinsælt í flokknum Aðeins meira en bara GYM

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.