Brá þegar Edda Falak sagðist ætla gefa út útskúfunarbók.

Útvarpsmanninum Gústa B brá heldur betur í brún þegar Edda Falak sagðist ætla gefa út útskúfunarbók um jólin. Innihald bókarinnar átti annars vegar að vera fólk sem væri búið að slaufa en einnig það fólk sem á enn eftir að vera slaufað. Edda Falak var gestur í Veislunni með Gústa B sem er alla fimmtudaga frá 16-18.

2308
03:40

Vinsælt í flokknum Gústi B

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.