Þingmenn á Filippseyjum höfnuðu að endurnýja starfsleyfi stærstu sjónvarpsstöðvar landsins

Þingmenn á Filippseyjum höfnuðu að endurnýja starfsleyfi stærstu sjónvarpsstöðvar landsins í dag. Stöðin hefur verið gagnrýnin á fíkniefnastríð stjórnvalda og viðbrögð þeirra við kórónuveirufaraldrinum.

2
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.