Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina

Þeir Daníel og Stefán fengu lykla af íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans.

3133
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.