Bílvelta á Kringlumýrabraut

Símamyndband af bílveltu á Kringlumýrarbraut skömmu fyrir miðnætti í nótt. Bíllinn keyrir útaf og fer eina veltu áður en hann endar í læk. Engin meiðsl urðu á fólki samkvæmt upplýsingum frá lögreglu en að minnsta tveir voru í bílnum. Ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og að vera án ökuréttinda.

4666
00:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.