Runólfur telur að það megi búast við því að í­þrótta­starf hér á landi verði í skugga COVID fram eftir næsta ári

Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Hann ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld.

577
07:57

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.