Ekki sjálfsagður hlutur að vera frjáls

„Ég finn það í dag að ég lít ekkert á það sem sjálfsagðan hlut að vera á lífi og vera frjáls," segir Karen Lind Ólafsdóttir sem losnaði úr klóm ofbeldismanns sem ofsótti hana árum saman. Karen sagði átakanlega sögu sína í Ofsóknum á Stöð 2.

1918
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir