Aðdáendur Taylor Swift syngja saman

Mannmergð er á götum Vínarborgar þar sem aðdáendur bandarísku poppstjörnunnar Taylor Swift hafa komið saman að skiptast á vinaböndum og syngja þekkta slagara söngkonunnar.

1316
02:06

Vinsælt í flokknum Lífið