Arna sendir frá sér sitt fyrsta frumsamda lag.

Á dögunum gaf tónlistarkonan Arna út sitt fyrsta frumsamda lag. En hún er þekkt fyrir stórkostlegar raddanir bæði í Sögvakeppninni og í Eurovision með Ara árið 2018. Lagið heitir Fly away og fjallar um æskuástina. "Ég er mjög stolt af þessu lagi", sagði hún í spjalli við Siggu Lund í dag.

288
11:06

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.