Skemmtistaðir verða áfram lokaðir fram yfir næstu helgi

38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sóttvarnalæknir telur ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaaðgerðum enn sem komið er. Landspítalinn er nú á hættustigi vegna smitaðs starfsfólks.

9
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.