Sala á eignum úr þrotabúi WOW air gengur vel að sögn skiptastjóra

Sala á eignum úr þrotabúi WOW air gengur vel að sögn skiptastjóra. Ýmsir hafi haft samband undanfarið og lýst yfir áhuga á að kaupa flugrekstrarhlutann r úr þrotabúinu. Bandaríska athafnakonan Michelle Ballarin sé ekki meðal þeirra.

248
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir