Gríðarleg aukning á stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum

Gríðarleg aukning varð í dreifingu stafræns kynferðisofbeldis gegn börnum á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst í Evrópu. Sama þróun virðist hafa átt sér stað hér á landi.

135
03:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.