Aðrir aðilar hafi líklega haft áhrif

Rússneska skautakonan Kamila Valieva, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra.

523
02:34

Vinsælt í flokknum Sport