Það kom aldrei neitt annað til greina en að gera þetta saman

Stórsöngkonurnar Elísabet Ormslev og Stefanía Svavars flytja bestu lög Adele á heiðurstónleikum í Silfurbergi, Hörpu þann 29. apríl á næsta ári. Þær kíktu til Siggu Lund á Bylgjuna í dag og ræddu þetta ævintýri sem þær hafa gengið með í maganum í nokkur ár.

91
10:25

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.