Vopnað rán hjá úr­smið í Reykja­nes­bæ

Segjum þá skilið við vinnudeilur í bili. Mikið tjón varð á innanstokksmunum eftir tilraun til vopnaðs ráns hjá úrsmið í Keflavík í dag. Glerborð sem hafa skartgripi til sýnis eru mölbrotin eftir að ungur karlmaður hjó í þau með exi. Engan sakaði en starfsfólk kom sér strax í skjól.

20
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir