PartyZone Heimamix - DJ Tommi White

Á meðan samkomubann er í gildi verður PartyZone í karakter og heldur ólögleg reif á öldum netvakans næstu laugardaga. Þátturinn breytist í PZ-Heimamix næstu vikurnar. DJ Tommi tók upp vel rauðvínlegið mix í heimstúdíóinu sínu sem er hægt að hlusta á hér. Nettur "positive vibrations" fílingur með soulful house nýmeti og klassíkerum inná milli. Við hlustun má skynja ósvikið stuð hjá DJ kvöldsins .

127
1:54:36

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.