Engir atvinnuslátarar koma frá Nýja-Sjálandi

Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár.

12
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.