Arkitekt varaði við brunahættu á húsinu að Bræðraborgarstíg 1

Arkitekt sem á heima á móti húsinu að Bræðraborgarstíg eitt, sem brann þann 25 júní síðastliðinn, hafði sent viðvörum á byggingarfulltrúa hjá Reykjavíkurborg þar sem hann lýsir því að húsið myndi brenna hratt og falla fljótt ef kviknaði í því. Í bréfi sem hann sendi borginni fer hann yfir þá hættu sem stafi að íbúum hússins og nágrönnum vegna slæms ástands hússins.

22
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.