Appelsínugul viðvörun er á Norðurlandi eftir hádegi

Veðrið mun ganga hægt og rólega niður á Suðurlandi eftir hádegi þegar lægðin færir sig norðar. Appelsínugul viðvörun er á Norðurlandi eftir hádegi en Veðurstofan mun meta hvort breyta þurfi því mati.

219
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.