Nokkrar línur Landsnets liggja niðri og þúsundir manna hafa orðið fyrir rafmagnstruflunum

Óveðrið hefur sett raforkukerfi landsins úr skorðum. Þannig liggja nokkrar línur Landsnets niðri og 5.700 notendur Rarik hafa orðið fyrir barðinu á rafmagnstruflunum í óveðrinu. Tuttugu og sjö rafmagnsstaurar brotnuðu í óveðrinu í Landeyjum og erfitt hefur reynst fyrir vinnuflokka Rarik að athafna sig vegna veðurhamsins.

157
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.