Foktjón er víða um land og í morgun sökk bátur í Vestmannaeyjum

Á fimmta tímanum í nótt byrjuðu björgunarsveitir að sinna útköllum á Suðurlandi. Foktjón eru fjölmörg, þakplötur og þök í heilu lagi fokin og nú rétt fyrir klukkan tíu sökk bátur í höfninni í Vestmannaeyjum.

1137
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.