Fárviðri hefur verið á á höfuðborgarsvæðinu síðan snemma í morgun

Maður liggur slasaður á sjúkrahúsi eftir að þakplata fauk á hann í Hvalfirði í morgun. Aftakaveður hefur gengið yfir suðurhelming landsins frá því í nótt. Rauð viðvörun hefur verið í gildi í morgun en fellur úr gildi nú í hádeginu. Við tekur appelsínugul viðvörun víða á landinu, fram undir miðnætti. Á höfuðborgarsvæðinu fann fólk mis mikið fyrir veðrinu.

4519
05:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.