Spjallið með Góðvild - Ásmundur Einar Daðason

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra ræddi málefni langveikra og fatlaðra barna í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. Hann ræddi þar meðal annars velferðarkerfið, ný frumvörp í vinnslu og margt fleira.

962
38:26

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.