Spila líklega í Safamýrinni

Grindvíkingar æfa nú víðsvegar um höfuðborgarsvæðið í undirbúningi sínum fyrir Lengjudeildina í sumar. Þjálfari liðsins segir að oft hafi komið upp atvik síðustu mánuði þar sem hann hafi þurft að vera mannlegur og beygja reglur.

617
03:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti