Útbreiðsla kórónuveiru - Blaðamannafundur Almannavarna og sóttvarnalæknis

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, verkefnastjóri hjá Almannavörnum, fjölluðu um aðgerðir stjórnvalda til að stemma stig stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hér á landi á blaðamannafundi í húsakynnum Almannavarna í Skógarhlíð. Einnig var farið yfir stöðu mála eins og hún blasir við í dag og þróun síðustu daga. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

5505
26:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.