Fjölmörg dæmi að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts

Fjölmörg dæmi eru um að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði að sögn framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Sex af tólf stærstu sveitarfélögum landsins hyggjast lækka þessa skattheimtu fyrir næsta ár.

110
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir