Fjórir leikir eru á dagskrá

. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefst í kvöld. Fjórir leikir eru á dagskrá á Stöð 2 Sport sem býður til veislu í Meistaradeildinni á þessari leiktíð eins og síðustu ár. Guðmundur Benediktsson er í London þar sem Evrópumeistarar Chelsea hefja tilvörina gegn Zenit frá Pétursborg.

71
01:25

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.