Uppreisn Æru - Howl með Black Rebel Motorcycle Club

Uppreisn Æru fjallar um listafólk/plötur sem að fengu ekki góða dóma/viðtökur á sínum tíma en hafa síðan vaxið í áliti. Howl, þriðja plata San Francisco rokkaranna í Black Rebel Motorcycle Club lenti undir nálinni að þessu sinni.

43
49:00

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur