Þrjú þúsund látin eftir jarðskjálftann

Hátt í 3000 eru látin eftir að stór jarðskjálfti reið yfir suðurhluta Tyrklands og norðurhluta Sýrlands snemma í morgun. Óttast er að tala látinna komi til með að hækka.

4072
04:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.