Mette líkleg til að fá umboðið

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt í morgun eftir að borgaraleg blokk hægriflokka missti þingmeirihluta sinn í dönsku þingkosningunum í gær. Líklega mun Margrét Þórhildur Danadrottning veita Mette Fredriksen, formanni jafnaðarmanna, stjórnarmyndunarumboð.

345
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.