„Þetta segir okkur að við erum ekki til­búin að fara heim“

Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur segir atburði síðasta sólarhrings sýna að íbúar Grindavíkur séu ekki tilbúnir til að snúa aftur á heimili sín. Gert er ráð fyrir því að hægt verði að hefja starfsemi í bænum á milli gosa, á meðan jörðin er róleg.

205
03:11

Vinsælt í flokknum Fréttir