Guðbjörg Jóna bætti eigið Ís­lands­met eftir löng og erfið meiðsli: „Líður eins og ég eigi meira inni“

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði Íslandsmetið á Stórmóti ÍR á dögunum og bætti síðan um betur þegar hún kom í mark á nýju Íslandsmeti, 7,35 sekúndum, í Árósum á miðvikudagskvöld. Guðbjörg Jóna segir erfiðan tíma að baki en hún var frá vegna meiðsla í 10 mánuði.

674
03:54

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.