Forseti Þýskaland í opinberri heimsókn

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, og Elke Büdenbender eiginkona hans, komu til Íslands í opinbera heimsókn í morgun. Heimsóknin hófst formlega með móttökuathöfn á Bessastöðum klukkan tíu ásamt forseta íslands, forsetafrú og ríkisstjórn íslands.

0
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.